Hálft tonn á mann

Þetta er ekkert lítið magn af hassi. Svo er íslenska löggan að springa úr stolti ef hún nær örfáum grömmum. Spurning um að fara að hugsa aðeins stærra?
mbl.is Tvö tonn af hassi gerð upptæk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehe já langt síðan maður byrjaði að spurja að því af hverju við erum að henda milljónum í þessi örfáu grömm á mann á ári hverju þegar málin fara alltaf versnandi.. Samt búið að sanna sig að löggjafirnar hérna í flestum vesturlöndum og sérstaklega bandaríkjum eru mjög ógastæðar fyrir samfélagið og almannahagsmuna..

Á meðan bandaríkin eyða 69billjón dollurum á hverju ári í fíkniefnatengdar handtökur, fara fíkniefnum sífellt fjölgandi, á meðan mun minni upphæð er notuð til að fræða landið um skaðsemi reykinga á sígarettum og þeim hefur tekist að minnka reykingar um 50% á síðastliðnum 10árum.. Góður árangur miðað við að nikotin er eitt mest ávanabindandi fíkniefni í heiminum. Mundi vilja sjá slatta af þessum pening sem fara í þetta "eitt og eitt gramm" fara í forvarnir.

björn (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband