Sól sól

Svona ţegar ég sit hér inni á skrifstofu og horfi út um gluggann, fer hugurinn á flug og var mér ađ detta í hug ţessi rosalega lína: Sól, sól skín á mig, ský, ský burt međ ţig.

Ég er ekki frá ţví ađ hćgt vćri ađ semja eitthvađ gott sumarlag í kring um ţetta. Ég held ég snúi mér alfariđ ađ lagaskrifum hér eftir. Sölumađur hvađ? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband