Sígild samtímatónlist?

Ég sá auglýsingu frá FM957 áđan, ţar sem slagorđ ţeirra var "Sígild samtímatónlist". Vođalega grípandi slagorđ, en ég spyr, hvernig getur ţú skilgreint mainstream fjöldaframleitt píkupopp sem "sígilda samtímatónlist"?

Eđli málsins er ţađ ađ ţessi tónlist hefur styttri endingartíma en mjólk, verđur útrunnin eftir viku ţegar nýji vinsćldarlistinn er kynntur og verđur ţar af leiđandi aldrei sígild.

Bara smá pćling... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband